Wednesday, April 26, 2006

Sagan um mömmu

Hún dóttir mín skrifaði sögu um mömmu sína í dag, og ég eiginlega verð að setja hana hérna. það er ekki hjá því komist að maður fari nú aðeins endurskoða daglegt líf....ehemm..... :/
(ég skrifa þetta hérna eins og það kemur beint frá litla rithöfundinum)

MÖMMU!

HÚN MAMMA ER AÐ HANGA Í TÖLVUNI
HÚN ER AÐ BORÐA VIÐ TÖLVUNA
HÚN ER AÐ DREKA KÓK VIÐ TÖLVUNA OG SVO VAR MAMMA AÐ ROPA OG SEGIR EKKI AFSAKIÐ
HÚN MAMMA GLEIMIR AÐ TAKA TIL INNI HJÁ HENNI
HÚN GLEIMIR AÐ BÚA UMM RÚMIÐ SITT
ÐEGAR HÚN FER ÚT GLEIMIR HÚN AÐ SIDA HÚFUNA SÍNA

ENDIR

4 comments:

Bjarney Halldórsdóttir said...

Jæja Inga mín er ekki kominn tími til að standa að eins upp frá tölvunni!!!

Dásamleg saga og skemmtilega skrifuð.

Anonymous said...

jæja Inga mín , þetta gengur nú ekki þegar að þú kemur norður að hanga svona í tölvunni (neibb það verður enginn friður til þess)
en annars hlakka til að sjá þig næst þegar að þú kemur ,þá verð ég allavegana EKKI lasin ;)
ætlaðir þú að koma um helgina???
partý hjá Jónsa ;) (hehe)

Anonymous said...

Snilld, ég er í kasti hérna hahahaha held að þú verðir að fara að gera eitthvað í þessu hahahah, segir ekki afsakið, þetta er sko ekki nógu gott........love you

Anonymous said...

Ótrúlega sætt hjá henni en jafnframt ábending fyrir þig um að taka nú á þegar þú kemur norður .,.,.,..,dojojojng.