Wednesday, February 28, 2007

Töffarinn!




Hann Mikael Madsen er orðin 6 mánaða og er litla barnið okkar á heimilinu :) Hann skilur alveg ótrúlega mikið og er mjög fljótur að læra!
Hann er kannski einum of ákafur í að vernda heimilið, það fer nebbla ekkert á milli mála þegar einhver kemur í heimsókn því þá heyrist í mínum langar leiðir. En það kemur, við erum dugleg að kenna honum húsreglurnar :)

5 comments:

Anonymous said...

mín fljót að skella inn mynd,hann Mikki er ógó flottur í peysunni,sem hann má eiga.Er búin að teikna sniðið
bæjó mútta.

Anonymous said...

Mikki segir takk :) og hlakkar til næsta göngutúrs!

Bjarney Halldórsdóttir said...

Mikið er hún Sigurbjörg Laufey orðin stór og myndarleg stelpa.

Svo er hundurinn algjört krútt. En ef ég kem í heimsókn heldurðu að þú getir sett á "mute" á honum??? Ég verð örugglega bara hrædd ef hann geltir mikið á mig.

Anonymous said...

hann geltir bara á þig fyrst þegar hann sér þig, en ef þú ert karlmaður þá geltir hann í hvert skipti sem þú hreyfir þig..hehe... vel þjálfaður semsagt!!
hann hefur þetta eftir mér, ég gelti á alla karlmenn!

Anonymous said...

Algjör dúlla þessi Mikki þinn og Sigurbjörg svaka sæt, enda frænka mín ;)
Verðum að fara að hittast fljótlega!!!