Tuesday, October 09, 2007

Fyrsti snjórinn!







Krakkarnir voru hjá pabba sínum um helgina og urðu heldur betur hissa þegar þau komu heim í veturinn. Það var nú ekki mikið eftir af fyrsta snjónum, en Sigurbjörg lét það nú ekki stoppa sig í hnoða í tvo vini :D Annar þeirra meira að segja á hjólabretti, en við köllum það snjóbretti í smá tíma.


Alltaf svo gott að fá þau heim aftur. Lífið kemst aftur í réttar skorður og ég get aftur farið að tuða og nöldra yfir ónauðsynlegum hlutum. Hí hí :) Eins mikið og við þráum að fá hvíld frá þeim öðru hvoru, að þá getum við bara ekki án þeirra verið heldur.






7 comments:

Bjarney Halldórsdóttir said...

Þetta eru frábærir snjókarlar. Humyndaflugið hefur blómstrað við gerð þeirra.

Anonymous said...

BARA cool snjókarlar hjá ykkur ;)

Anonymous said...

Búum við ekki á sama landi????????????????????

Anonymous said...

Ég er bara ekki alveg viss :) Sé nebbla ekki hver þú ert!

Anonymous said...

Þetta eru flotti karla hja Sigurbjörgu og hún er líka flott. Það er frábært að vera nafnlaus. Hvernig hafa tréi þín það hvernig væri að setja inn mynd af Seljunni

Anonymous said...

Flottir snjókarlar!!! Mikið er ég fegin að það sé ekki kominn snjór hérna í Reykjavíkinni!!!! ÚFFFF BRRRRRRR

Anonymous said...

seljan mín er bara allsber núna og ekki í góðu standi greyið, mér finnst bara að meistarinn sjálfur eigi að mæta og meta ástandið sem fyrst ;D